Þorrinn - Bóndadagurinn

Þann 19.01.2016.

Þorrinn - Bóndadagurinn
Þorrinn nálgast og fyrsti dagurinn Bóndadagur verður með hefðbundnu sniði hér í Lyngheimum.

Börn og starfsfólk bjóða karla þ.e. pabba afa, frænda eða vin velkomna í morgunkaffi föstudaginn 22. janúar frá kl. 8.15 – 9.00.

Kær kveðja
Börn og starfsfólk

Skipulagsdags fimmtudaginn 4. febrúar.

Þann 19.01.2016.

Leikskólinn verður lokaður vegna Skipulagsdags fimmtudaginn 4. febrúar.
Dagskrá Fyrir hádegi
Ráðstefna fyrir starfsfólk leikskóla Reykjavíkurborgar á Hilton Reykjavík Nordica.

„Gerðu og ég sé – segðu og ég heyri“
Hvernig nýtum við leikinn til að gefa öllum börnum rödd ?
Dagskrá Eftir hádegi
Fyrirlestur, starfsandi hlutverk og þátttaka hvers og eins – umræður
Opið flæði og Verkstæðisdagar endurmetnir og gerð umbótaáætlun.

Með góðri kveðju
Júlíana Hilmisdóttir
Leikskólastjóri