Jóladagskrá 2016

Ritað 23.11.2016.

Jóladagskrá Lyngheima desember 2016.mikki

3.desember. Piparkökudagur foreldrafélagsins kl.10:00-12.00.

6. desember. Jólaverkstæðisvinna, jólatréð.

7. desember. Jólaverkstæðisvinna, jólatréð.

8. desember. Kaffihús í leikskólanum, allir koma með jólasveinahúfu.

11.desember. Stekkjastaur kemur í nótt.

13.desember. Jólamatur, jólaball, jólasaga leikrit elstu barna.

15.desember. Jólaleikritið Snuðra og Tuðra í jólaskapi. Leikarar kennarar Lyngheima.

Í desember mega börnin koma meðjólasveinahúfu að vild.

Tilkynning um breytta dagsetningu á Piparkökudeginum.

Ritað 11.11.2016.

Á fundi stjórnar foreldrafélagsins mánudaginn 7. nóvember var ákveðið að færa Piparkökudaginn fram um eina viku frá því sem ákveðið var í vor og stendur á skóladagatalinu.
Piparkökudagurinn í ár verður laugardaginn 3. desember kl 10.00-12.00

4 .nóvember

Ritað 01.11.2016.

 

Kæru foreldrar ykkur er boðið í morgunkaffi
föstudaginn 4. nóvember kl 8.10 – 9.00
Hlökkum til að eiga með ykkur notalega stund.

Kærleikskveðja
Börn og starfsfólk