Skipulagsdagur - Föstudaginn 9. október

Þann 21.08.2015.

 

Kæru  foreldrar / forráðamenn

 

4 sept

 

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 9. október  vegna skipulagsdags starfsfólks.

 

Dagskrá:

Fyrir hádegi

Fundir á deildum – deildarstjórar fara yfir foreldraviðtölin með starfsfólki.

Umbótaáætlun.

Fyrirlestur um fjölmenningu í leikskóla – Fríða Bjarney Jónsdóttir

Eftir hádegi

Allir grunn og leikskóla og frístundastarfsmenn – fyrirlestrar.

Júll

 

Með góðri kveðju

Júlíana Hilmisdóttir

Leikskólastjóri