Konudagskaffi

 

Við bjóðum konur velkomnar í vöfflur og kaffi í leikskólanum
föstudaginn 16.febrúar frá kl. 15.00-16.00

Hlökkum til að hitta ykkur
kveðja börn og starfsfólk.

Lesa >>


Öskudagur 2018

heima ÖskÖskudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Lyngheimum 14. febrúar.

Börnin mega koma í búningum en vopn ekki leyfð.

Dagskrá .

Börnin máluð.

Kötturinn sleginn úr tunnunni.

Dansað í salnum.

Útiveraeftir hádegi.

Með góðri kveðju starfsfólk.

Lesa >>


Myrkur í borginni

 hsVasaljósa og náttfatadagur.

5. febrúar ætlum við á Lyngheimum að hafa

vasaljósa og náttfatadag.

Allir mega koma með vasaljós og í náttfötum

í leikskólann.

Tekið verður á móti börnunum úti milli

kl. 8:00 og 9:00 ef veður leyfir.

Kveðja starfsfólk Lyngheima.

 

Lesa >>


Sumarleyfi 2018

Gaman að  moka (6)

Niðurstöður úr könnun sem gerð var vegna sumarlokunar meðal foreldra og starfsfólks liggur nú fyrir.
Niðurstaðan er að lokað verður
Miðvikudaginn 11. júlí til og með miðvikudagsins 8. ágúst.Opnum aftur fimmtudaginn 9.ágúst.

Kveðja Kristín leikskólastjóri

 

Lesa >>