Sumarhátíð og opið hús

Sumarhátíð verður á Lyngheimum í boði foreldrafélagsins 14 júní frá kl 15:00-16:30 - Opið hús verður eining 14 júní frá klukkan 15:00 til 16:30. Börnin sína ykkur vinnu sína í máli og  myndum .                                                                                                                                                                                     

Lesa >>


Lokað 18. Maí

Kæru foreldrar / forráðamenn

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 18 maí vegna skipulagsdags starfsmanna

 18 maí

Dagskrá skipulagsdags

Fyrir hádegi.

Starfsmannafundur
Endurmat og umbætur
Námsþættir / markmið og leiðir

Eftir hádegi

Námsþættir / markmið og leiðir
Samantekt

Kveðja Kristín leikskólastjóri.

Lesa >>


Skipulagsdagar í apríl

Kæru foreldrar / forráðamenn
Leikskólinn Lyngheimar verður lokaður miðvikudaginn 18 og 20.apríl vegna skipulagsdaga starfsmanna.
Starfsmannahópur Lyngheima fer til Gdansk í Póllandi í náms og kynnisferð.

póland


Dagskrá ferðar.
Heimsóttir verða tveir leikskólar. Leikskólinn Gedania 1922 og leikskólinn Pod Wesołą Chmurką
Í leikskólanum Gedania1922 er unnið með vísindi og sköpun í anda Reggio Emilia .
Í Pod Wesołą Chmurką er unnið með tungumál, menningu, og listir (ólíkir menningaheimar).
í báðum leikskólunum fáum við fyrirlestra og vinnustofur.
Hópurinn heimsækir líka vatnavísindasafn hannað fyrir börn.

Kveðja Kristín leikskólastjóri.

 

Lesa >>