Foreldrakaffi 14. nóvember

Kæru foreldrar/ forráðamenn ykkur er boðið í

morgunkaffi þriðjudaginn 14. nóvember kl. 8.10 – 9.00

Hlökkum til að eiga með ykkur notalega stund.

Kærleikskveðja
Börn og starfsfólk

Lesa >>


Afmæli Lyngheima

Afmæli Lyngheima þriðjudaginn 31.október.

Afmæli

Lyngheimar verða 19 ára þriðjudaginn 31.október.

Við ætlum að halda uppá afmælið og mæta í búningum.

Kveðja starfsfólk Lyngheima

Lesa >>


Bangsadagur

Alþjóðlegi bangsadagurinn

 

Bangsadagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim 27.október næstkomandi.

Af því tilefni viljum viðbjóða börnunum á Lyngheimum að koma með 

uppáhalds bangsann sinn og í náttfötunum þennan dag.

bangsi

Lesa >>


18. október

Skipulagsdagur
Kæru foreldrar / forráðamenn
Leikskólinn verður lokaður miðvikudaginn 18. október vegna skipulagsdags.
Fyrir hádegi
Lyngheimar
Kl. 8.00 – 9.00 Fundur undir stjórn Kristínar ýmis málefni og morgunverður.
Kl. 9.00 -12.00 Kristín Hildur Ólafsdóttir Námskeið R. E. umhverfi í anda Reggio Emilia. Deildarstjórar sýna myndir af umhverfi deildanna og segja frá.
Kl. 12.00 Hádegismatur.
Kl. 12.30 Hópefli – hlátur.
Kl. 12.45 Gengið yfir í Rimaskóla og bestu sætin valin 
Eftir Hádegi
í Rimaskóla frá 13:00 – 14.30
Kl. 13.00 Setning og þátttakendur boðnir velkomnir , fjöldasöngur við undirleik
Kl. 13:05 Erindi Pálmars Ragnarssonar
Kl. 14:00 – 14:15 Kynning á verkefni frá leikskólanum Fífuborg.
Kl. 14:15 – 14:45 Kaffi og spjall .
Kl. 14:45 – 16:00 Deildarfundir í Lyngheimum

Með góðri kveðju Júlíana Hilmisdóttir leikskólastjóri

 

Lesa >>