Skipulagsdagar í apríl

Kæru foreldrar / forráðamenn
Leikskólinn Lyngheimar verður lokaður miðvikudaginn 18 og 20.apríl vegna skipulagsdaga starfsmanna.
Starfsmannahópur Lyngheima fer til Gdansk í Póllandi í náms og kynnisferð.

póland


Dagskrá ferðar.
Heimsóttir verða tveir leikskólar. Leikskólinn Gedania 1922 og leikskólinn Pod Wesołą Chmurką
Í leikskólanum Gedania1922 er unnið með vísindi og sköpun í anda Reggio Emilia .
Í Pod Wesołą Chmurką er unnið með tungumál, menningu, og listir (ólíkir menningaheimar).
í báðum leikskólunum fáum við fyrirlestra og vinnustofur.
Hópurinn heimsækir líka vatnavísindasafn hannað fyrir börn.

Kveðja Kristín leikskólastjóri.

 

Lesa >>


Dagur fjölbreytileikans.

Miðvikudaginn 21.mars ætlum við á Lyngheimum

að taka þátt í degi fjölbreytileikans og mæta

öll í litríkum , mislitum sokkum.

Sokkar

Lesa >>


Grænfáni

Umhverfisnefnd barnanna ásamt Kristínu leikskólastjóra tóku á móti grænfána 2 fyrir hönd leikskólans.  

GrænfGrænf2

Lesa >>


Skipulagsdagur 12. Mars

Kæru foreldrar / forráðamenn
Leikskólinn verður lokaður mánudaginn 12.mars vegna skipulagsdags starfsmanna

 Sk hs

Dagskrá skipulagsdags
Fyrir hádegi.
Starfsmannafundur
Innlegg frá leikskólastjóra
Eftir hádegi
Heilsuefling
Farið yfir gátlista varðandi innramat
Deildarfundir
Samantekt

Kveðja Kristín leikskólastjóri.

Lesa >>