Grænn dagur í Lyngheimum - 9. október

Þann 08.10.2014.

Grænn dagur í Lyngheimum, fimmtudaginn 9. október !

Í tilefni þess að við erum að klára að leggja inn Grænu regluna (Hlustum á hvert annað) ætlum við að gera okkur glaðan dag. Við hvetjum alla til að mæta í grænum lit. 

Sjáumst Græn Smile