Skipulagsdagur 17.okt 2018

 

Kæru foreldrar / Augl heimforráðamenn Leikskólinn verður lokaður miðvikudaginn 17.október vegna skipulagsdags starfsmanna

Dagskrá skipulagsdags

Fyrir hádegi. Markmið og leiðir námsþátta kynntir. Verkefnastjórar kynna samstarf deilda.

Sögupokarnir kynntir.

Námskeið í slysavörnum barna. Hópavinna.

Eftir hádegi Samstarfsverkefni leikskóla og grunnskóla í hverfinu. Hreyfistöðvar.

Kveðja Kristín leikskólastjóri

Lesa >>Sumarhátíð og opið hús

Sumarhátíð verður á Lyngheimum í boði foreldrafélagsins 14 júní frá kl 15:00-16:30 - Opið hús verður eining 14 júní frá klukkan 15:00 til 16:30. Börnin sína ykkur vinnu sína í máli og  myndum .                                                                                                                                                                                     

Lesa >>


Lokað 18. Maí

Kæru foreldrar / forráðamenn

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 18 maí vegna skipulagsdags starfsmanna

 18 maí

Dagskrá skipulagsdags

Fyrir hádegi.

Starfsmannafundur
Endurmat og umbætur
Námsþættir / markmið og leiðir

Eftir hádegi

Námsþættir / markmið og leiðir
Samantekt

Kveðja Kristín leikskólastjóri.

Lesa >>