Skipulagsdagur - Föstudaginn 4. september

Þann 21.08.2015.

 

Kæru  foreldrar / forráðamenn

 

4 sept

 

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 4. september  vegna skipulagsdags starfsfólks.

 

Dagskrá:

Haustönnin undirbúin

Starfsáætlun 2015 -2016

Starfshættir og leiðir ákveðnar í kjölfar umbótaáætlunar og endurmatsaðferðir ákveðnar og undirbúnar.

Deildarfundir

Júll

 

Með góðri kveðju

Júlíana Hilmisdóttir

Leikskólastjóri