Ferð á flugvöllinn

Þann 23.11.2014.

image-3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börnin á Fjósaklettum fóru í skemmtilega ferð á föstudeginum. Í þessari ferð var flugvöllurinn heimsóttur og fengu þau að skoða og fara inn í flugvélar og þyrlur. Allir skemmtu sér konunglega eins og má sjá á þessum myndum Smile Fleiri myndir koma svo á heimasíðuna okkar í næstu viku

Kveðja frá öllum á Lyngheimum..

image

 

 

 

 

image-2