Skipulagsdagur 24 og 26 maí

Ritað 19.05.2017.

Kæru foreldrar / forráðamenn

 

Leikskólinn verður lokaður eftir hádegi miðvikudaginn 24. maí frá kl.12.00 og allan daginn föstudaginn 26. maí vegna skipulagsdags starfsfólks.

Dagskrá
• Miðvikudagur
• Matsteimi Skóla og frístundasviðs Reykjavíkur kynnir niðurstöður ytra matsins sem fram fór í apríl.
• Starfsfólk ræðir niðurstöður ytra matsins með leiðir að úrbótum í huga.
• Fundir nefnda – hópefli.

 

• Föstudagur
• Vor og sumarstarf undirbúið.
• Næsta haust, niðurröðun starfsmanna á deildir.
• Umbótaáætlun vegna ytra matsins.
• Innra mat á starfsáætlun 2016-17 og umbætur út frá því fyrir næsta skólaár.

Með góðri kveðju
Júlíana Hilmisdóttir
Leikskólastjóri

X

Ritað 03.05.2017.

IMG 7254

Opið hús 2017

Ritað 05.04.2017.

 

Opið hús 2014 Kæru foreldrar við bjóðum ykkur velkomin í Opið hús

í Lyngheimum

miðvikudaginn 19. apríl

kl. 15.00 – 16.30

Hlökkum til að hitta ykkur öll 

Kær kveðja börn og starfsfólk Lyngheima

 

Kochani rodzice

Serdecznie zapraszamy na

Dzwi Otwarte w Lyngheimar 

w srode 19 kwietnia

od godz. 15:00- 16:30

Serdeczne pozdrowienia dzieci i

pracownicy przedszkola