Kristín Helgadóttir

IMG 8185Leikskólastjóri

 

Kristín Helgadóttir. Leikskólakennari, Leikskólastjóri í 100% starfi.

Kristín útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands í maí 1986. Hún hóf störf í Lyngheimum í apríl 1999. Hún starfaði áður í leikskólunum Sólhlíð og Staðarborg. Kristín er Verndari barna - Blátt áfram.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Marta Árnadóttir

IMG 7996

Aðstoðarleikskólastjóri / Sérkennslustjóri

 

Marta Árnadóttir leikskólakennari stýrir sérkennslu í leikskólanum 50% og er aðstoðarleikskólastjóri í 50% stöðu 

 

Marta starfar eftir sérkennslustefnu Reykjavíkur og vinnur með hópa í sérkennslustundum. Hefur yfirumsjón með sérkennslu, kynnir fyrir starfsfólki þær áherslur sem ber að fylgja eftir varðandi einstaklinga og hópa. Marta er í samstarfi við alla starfsmenn deilda og gerir einstaklingsáætlanir fyrir alla einstaklinga sem njóta sérkennslu.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Anna Guðmundsdóttir

IMG 8166 

Verkefnastjóri

 

Anna Guðmundsdóttir leikskólakennari er í 50% starfi, hún hefur yfir umsjón með myndlist í leikskólanum.

 

Í myndlist er fléttuð saman kennsla í listgreinum, samfélagsfræði,umhverfismennt og mannlegum samskiptum.

í myndlistastundum fer fram ferilstarf þar sem börnin skapa eigin verk með efnivið sem þau afla og velja sjálf. Í myndlistastundum er rík áhersla lögð á að kynna fyrir börnunum ólíkan og fjölbreyttan efnivið sem hægt er að nota til listsköpunar, ferli skráð og unnið í framhaldi af skráningu.

Hver einstaklingur er skapandi á sinn hátt og nýtur sín með þátttöku í verkum og umræðum um eigin sköpun og annarra.

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.